Fróðleikur

Brostu þá margir heyranlega.

Brostu þá margir heyranlega.

Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari frá Eyvindará (1855-1935) var mikilsvirtur þjóðsagnaritari. Þjóðsagnasafn hans, Íslenskar þjóðsögur og sagnir kom út í 16 bindum á árunum 1922-1959. Haustið 2015 var sett upp sýning tileinkuð Sigfúsi í Safnahúsinu sem bar yfirskriftina Brostu þá margir heyranlega. Með því að smella á kortið er hægt að hlusta á þjóðsögur úr safni Sigfúsar.
„Yfir hrundi askan dimm...“

„Yfir hrundi askan dimm...“

Árið 1875 hófst geysimikið eldgos í Öskju í Kverkfjöllum. Gosinu fylgdi gríðarlegt öskufall sem hafði áhrif um allt Austurland og víðar. Sveitir lögðust í eyði og fjöldi fólks sá sér þann kost vænstan að flýja til Ameríku í kjölfarið. Með því að smella á myndina er hægt að hlusta á frásagnir af öskufallinu.