• Verbudarlif Banner Heimasida Nota
 • Sjálfbær eining
 • Hreindýrin á Austurlandi
  Nýtt námsefni fyrir grunnskóla

  Nýtt námsefni fyrir grunnskóla

  Minjasafn Austurlands hefur látið gera námsefni fyrir grunnskóla sem ætlað er að styðja við skólaheimsóknir á safnið. Fyrsti hluti efnisins er kominn á netið og fleiri eru væntanlegir.

  Lesa meira

  Ný sýning: Verbúðarlíf

  Ný sýning: Verbúðarlíf

  Það verða „blóðugir fingur og illa lyktandi tær“ á Minjasafni Austurlands á Dögum myrkurs þegar sýningin Verbúðarlíf verður opnuð í sýningarsal safnsins.

  Lesa meira

  Þorpið á Ásnum í Safnahúsinu

  Þorpið á Ásnum í Safnahúsinu

  Sýningin Þorpið á Ásnum hefur nú runnið sitt skeið í Sláturhúsinu og hefur verið sett upp í Safnahúsinu.

  Lesa meira

  Opnunartímar

  1. sept. - 31. maí
  Þriðjudaga - föstudaga: 11:00-16:00

  Hægt að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma.

  Aðgangseyrir:
  18 ára og eldri: 1.000 kr
  17 ára og yngri: Frítt

  Minjasafn Austurlands WiFi

  Í anddyri Minjasafnsins er hægt að tengjast þráðlausu neti hússins.