Fréttir
Starf á sviði fræðslu og miðlunar
Minjasafn Austurlands auglýsir starf á sviði fræðslu og miðlunar.
Opnun sumarsýningar
Fjölmenni lagði leið sína í Safnahúsið á 17. júní þegar sumarsýning Minjasafns Austurlands, Hreindýradraugur #3 var formlega opnuð.
Safngripir í þrívídd
Á dögunum bauðst safnafólki á Austurlandi að sækja námskeið í myndatöku og vinnslu á þrívíðum myndum af safngripum til að nýta í miðlun.