• Kjarval
 • 2019 Namsefni Slider
 • 2019 Slifsi Slider
 • Malfriur Jonasdottir Blinda Stulkan Fra Kolmula
 • Hreindýrin á Austurlandi
 • Sjálfbær eining

  Fréttir

  Kjarval - Gripirnir úr bókinni

  Kjarval - Gripirnir úr bókinni

  Í dag opnaði Minjasafn Austurlands nýja vefsýningu á Sarpi. Sýningin ber yfirskriftin Kjarval - Gripirnir úr bókinni.

  Lesa meira

  Gripur mánaðarins - Apríl

  Gripur mánaðarins - Apríl

  Það er ekki hægt að segja annað en að við séum að upplifa skrítna og óraunverulega tíma núna en öll vonumst við eftir að komast í rétta rútínu sem allra fyrst. 

  Lesa meira

  Covid-19 og söfn: Hvernig er hægt að bregðast við?

  Covid-19 og söfn: Hvernig er hægt að bregðast við?

  Í hádeginu á morgun stendur safnafræði við Háskóla Íslands fyrir fjarmálstofu (webinar) undir yfirskriftinni Covid-19 og söfn: Hvernig er hægt að bregðast við? 

  Lesa meira

  vefbordi fyrir sarp 945 x 250

  Opnunartímar

  ATH: Minjasafn Austurlands verður lokað fyrir gestum um óákveðinn tíma frá og með 24. mars 2020. Lokunin er tilkomin vegna hertra aðgerða gegn útbreiðslu Covid-19. 

  Venjulega er safnið opið á eftirfarandi tímum:

  1. september - 31. maí:
  Þriðjudaga - föstudaga: 11:00-16:00

  1. júní - 31. ágúst: 
  Alla daga: 10:00-18:00

  Hægt að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma.

  Aðgangseyrir:
  18 ára og eldri: 1200 kr
  17 ára og yngri: Frítt
  Eldri borgarar, öryrkjar, nemar: 1000 kr. 
  Hópar með 10 manns eða fleiri: 900 kr. á mann.

  Minjasafn Austurlands WiFi

  Í anddyri Minjasafnsins er hægt að tengjast þráðlausu neti hússins.