Fréttir
Mikill er máttur safna
"Mikill er máttur safna" er yfirskrift alþjóðlega safnadagsins í ár. Það eru orð að sönnu enda eru söfn varðveisluaðilar menningararfsins og sem slíkir gegna þau lykilatriði þegar kemur að því skilja hvaðan við komum, hver við erum og hvert við stefnum.
...
Við tölum ekki um geymslur, heldur varðveisluhúsnæði!
Safnaráð, FÍSOS og Íslandsdeild ICOM stóðu nú nýverið fyrir málþingi undir yfirskriftinni Við tölum ekki um geymslur, heldur varðveisluhúsnæði! Málþingið fór fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu og þar var fjallað stöðu varðveislumála safna vítt og breytt um...