Gripur mánaðarins

Gripur mánaðarins - Maí

Aprílmánuður hefur nú runnið sitt skeið og síðasti gripur mánaðarins fyrir sumarfrí lítur nú dagsins ljós. 

Gripur mánaðarins - Apríl

Íslendingum, eins og öðrum, hefur löngum þótt kaffisopinn góður og margir telja hann algjörlega ómissandi í hversdeginum

Gripur mánaðarins - Mars

Marsmánuður hefur litið dagsins ljós og nýr gripur mánaðarins hefur verið valinn!

Gripur mánaðarins - Febrúar

Þó það sé gaman að leika úti í snjónum þá er líka gott að geta leitað inn í mesta kuldanum!

Gripur mánaðarins - Janúar

Gleðilegt nýtt ár! Þá hefur janúarmánuður tekið við, sem mörgum hverjum finnst vera erfiðasti mánuðurinn á árinu. Það er þó ekkert nýtt, en janúar og febrúar hafa frá fornu fari þótt erfiðir mánuðir vegna kulda og harðinda.

Gripur mánaðarins - Nóvember

Nú þegar veturinn er formlega hafinn er við hæfi að draga fram grip sem tengist honum!

Gripur mánaðarins - Október

Nýr mánuður kallar á nýjan grip mánaðarins!

Gripur mánaðarins - September

September runninn upp og allt komið í rútínu!

Gripur mánaðarins - Maí

Nú er tími ferminganna og tengist því gripur mánaðarins honum!


Opnunartímar
1. sept - 31.maí - Þriðjudaga - föstudaga:  11:00-16:00
1. júní - 31. ágúst - Alla daga: 10:00-18:00

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum