Jóladagatal Minjasafnsins - 6. desember

Fátt er skemmtilegra en fallegur jólapappír og stundum gleður pappírinn litlar manneskjur meira en gjafirnar sem hann geymir. Ótal tegundir eru til af jólapappír en það er ekki oft sem maður sér íslenskan jólapappír. 

 Í glugga dagsins á jóladagatali Minjasafnsins er þessi fallegi jólapappír sem prýddur er kunnuglegum myndum. Myndirnar sýna nefnilega íslenskar byggingar, m.a. Akureyrarkirkju, Háskóla Íslands og fleiri. Pappírinn er frá árinu 1957. 

6. Des Jlapappr

Meira um gripinn á Sarpi. 

Sjáðu hvað leynist í öðrum gluggum jóladagatalsins með því að smella hér