Jóladagatal Minjasafnsins - 8. desember

Fátt er betra en að gæða sér á góðum konfektmola á meðan gluggað er í jólabók eða jólakortin lesin. 

 Í áttunda glugga jóladagatals Minjasafnsins leynist þessi fallegi konfekt kassi frá sælgætisgerðinni Lindu. Kassinn er kominn til ára sinna en hver veit nema einhver hafi gætt sér á innihaldi hans á jólum. 

1469534

Meira um gripinn á Sarpi. 

Sjáðu hvað leynist í öðrum gluggum jóladagatalsins með því að smella hér