
Ársskýrsla 2021
Ársskýrsla Minjasafns Austurland fyrir árið 2021 er komin á vefinn.
Ársskýrsla Minjasafns Austurland fyrir árið 2021 er komin á vefinn.
Víkingar, vopn þeirra og bardagaaðferðir voru til umfjöllunar í Safnahúsinu á dögunum þegar þeir Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarsson, héldu þar fyrirlestur sinn: Ógnvaldar - bardagaaðferðir víkinga.
Minjasafn Austurlands verður lokað á milli hátiða. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári.
"Mikill er máttur safna" er yfirskrift alþjóðlega safnadagsins í ár. Það eru orð að sönnu enda eru söfn varðveisluaðilar menningararfsins og sem slíkir gegna þau lykilatriði þegar kemur að því skilja hvaðan við komum, hver við erum og hvert við stefnum.
Við viljum vekja athygli á því að Minjasafnið verður lokað dagana 7.- 10. mars n.k. vegna endurmenntunar starfsfólks.
Minjasafn Austurlands fékk úthlutað 1,8 milljónum til þriggja verkefna úr Uppbyggingarsjóði Austurlands en úthlutað var úr sjóðnum í dag.
Safnaráð, FÍSOS og Íslandsdeild ICOM stóðu nú nýverið fyrir málþingi undir yfirskriftinni Við tölum ekki um geymslur, heldur varðveisluhúsnæði! Málþingið fór fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu og þar var fjallað stöðu varðveislumála safna vítt og breytt um landið, þær áskoranir sem söfnin standa frammi fyrir varðveislumálum og eftirlit Safnaráðs með varðveislumálum viðurkenndra safna.
Starfsemi Minjasafns Austurlands á árinu 2021 var fjölbreytt og viðamikil en litaðist þó af áhrifum heimsfaraldursins eins og flest annað í þjóðfélaginu. Aðlaga þurfti viðburði að samkomutakmörkunum og þó gestir væru fleiri en árið áður var fjöldinn þó minni en fyrir faraldur.
Framkvæmdum er nú lokið í Kjarvalshvammi þetta haustið og búið að ganga frá sumarhúsi Kjarvals fyrir veturinn. Framkvæmdir hefjast svo að nýju næsta sumar.