Fjölmenni á jólasamveru

Fjölmenni sótti Safnahúsið heim í dag þegar Minjasafnið og Bókasafn Héraðsbúa buðu til jólasamveru undir yfirskriftinni Líða fer að jólum. 

Lesa meira

Litið um öxl

Nú árið er liðið í aldanna skaut og þá er viðeigandi að líta um öxl. Árið var bæði viðburðaríkt og skemmtilegt hér á Minjasafninu eins og eftirfarandi fréttaannáll ber með sér. 

Lesa meira

Líða fer að jólum...

Þegar aðventan gengur í garð er Safnahúsið klætt í jólabúninginn og starfsfólkið byrjar að telja niður til jóla.

Lesa meira

Fyrirlestur og sýningaropnun

Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18 öld er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Safnahúsinu 30. október næstkomandi. 

Lesa meira

Jólakveðja frá Minjasafninu

Minjasafn Austurlands sendir gestum sínum, vinum og velunnurum hugheilar óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár. 

Lesa meira

BRAS: Þora, vera, gera!

Rúmlega 220 börn hafa lagt leið sína í Safnahúsið á undanförnum vikum til að taka þátt í viðburðum í tilefni af BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. 

Lesa meira