
Ekki gleyma G-vítamíninu!
Minjasafn Austurlands er meðal þeirra safna sem opna dyr sínar á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, og bjóða upp á ráðlagðan dagskammt af "G-vítamíni"
Minjasafn Austurlands er meðal þeirra safna sem opna dyr sínar á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, og bjóða upp á ráðlagðan dagskammt af "G-vítamíni"
Árið 2020 er liðið í aldanna skaut. Eins og annars staðar í samfélaginu var þetta óvenjulegt ár hjá Minjasafni Austurlands.
Á dögunum lauk framkvæmdum ársins í Kjarvalshvammi en þar hefur verið hlúð að sumarhúsi Kjarvals þriðja árið í röð.
Það eru eflaust margir sem fagna því skíðalyftur landsins hafi verið opnaðar í gær.
Minjasafnið verður lokað á milli hátíða. Hlökknum til að taka á móti ykkur á nýju ári. Hátíðarkveðjur
Þessa dagana slær roðagylltum bjarma á Safnahúsið. Markmiðið er að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi.
Stór hluti af starfsemi Minjasafns Austurlands er að taka á móti skólahópum af öllum skólastigum.
Nú er desember hálfnaður og 9 dagar eftir af jóladagatali Minjasafnsins.
Eins og síðustu ár mun Minjasafnið telja niður til jóla með því að fjalla um 24 safngripi úr safnkosti Minjasafnsins, sem allir tengjast jólunum á einhvern hátt.