Ársskýrsla 2017

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2017 er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Í skýrslunni er fjallað um fjölbreytta starfsemi safnsins á árinu, t.d. um sýningar og viðburði, afhendingar, húsnæðismál, safnfræðslu og margt fleira. 

Skýrslan er aðgengileg hér en hægt er að nálgast allar ársskýrslur safnsins og fleiri gögn með því að velja "Um safnið" hér efst á síðunni og velja svo "Gagnasafn".