Skip to main content

Ný starfsstefna

08. maí 2018

Á fjögurra ára fresti setur Minjasafn Austurlands sér starfsstefnu þar sem áherslur starfseminnar næstu árin eru tíundaðar

og sett fram markmið sem ætlunin er að ná á næstu fjórum árum. Vinna við stefnuna hófst síðastliðið haust en fyrri starfsstefna rann úr gildi um síðustu áramót. 

 

Starfsstefnan er unnin með hliðsjón af Safnastefnu á sviði menningarminja sem Þjóðminjasafn Íslands gefur út og Menningarstefnu Fljótsdalshéraðs sem kom út árið 2016. Stefnunni er skipt upp í sjö málaflokka og undir hvern málaflokk eru sett fram ákveðin markmið og leiðir að þeim. 

Starfsstefnuna má lesa hér. 

 

Síðustu fréttir

Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...
Minjasafnið hlýtur styrki úr Safnasjóði.
26. janúar 2024
Á dögunum var úthlutað styrkjum úr aðalúthlutun Safnasjóðs við hátíðlega athöfn húsnæði Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Minjasafn Austurland hlaut tveggja milljóna króna styrk í v...
Fjölbreytt afmælisár að baki.
10. janúar 2024
Nú þegar enn eitt árið hefur runnið sitt skeið er ekki úr vegi að staldra við og líta yfir farinn veg. Nýliðið ár var Minjasafni Austurlands gott, starfsemin var fjölbreytt og gestafjöldi með mesta...