Ný gjaldskrá

Frá og með 1. janúar 2019 tekur ný gjaldskrá gildi hjá Minjasafni Austurlands.

Gjaldskráin er eftirfarandi:  

Fullorðnir: 1200 kr.
Börn yngri en 18 ára: frítt
Eldri borgarar, öryrkjar, námsmenn: 1000 kr.
Hópar: 10 eða fleiri: 900 kr. á mann.
Móttökur: 30.000 kr. (aðgangur að safni og umsýsla)

Gjaldskráin var samþykkt af stjórn Minjasafnsins á fundi hennar 11. nóvember 2018, sjá fundargerð