Skip to main content

Vetraropnun tekur gildi

03. september 2019

Frá 1. september er Minjasafnið opið þriðjudaga til föstudaga frá 11:00-16:00.  Lokað er á mánudögum.

Ef fólk hefur áhuga á að heimsækja safnið utan þess tíma er velkomið að hafa samband í síma 471-1412 eða senda tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Þá geta skólahópar einnig fengið að heimsækja safnið utan auglýsts opnunartíma. 

 

 

Síðustu fréttir

Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...
Minjasafnið hlýtur styrki úr Safnasjóði.
26. janúar 2024
Á dögunum var úthlutað styrkjum úr aðalúthlutun Safnasjóðs við hátíðlega athöfn húsnæði Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Minjasafn Austurland hlaut tveggja milljóna króna styrk í v...
Fjölbreytt afmælisár að baki.
10. janúar 2024
Nú þegar enn eitt árið hefur runnið sitt skeið er ekki úr vegi að staldra við og líta yfir farinn veg. Nýliðið ár var Minjasafni Austurlands gott, starfsemin var fjölbreytt og gestafjöldi með mesta...