Skip to main content

Lokað vegna samkomubanns (English below)

23. mars 2020

Minjasafn Austurlands verður lokað fyrir gestum um óákveðinn tíma frá og með 24. mars 2020. Lokunin er tilkomin vegna hertra aðgerða gegn útbreiðslu Covid-19. Safnið mun áfram miðla efni á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. 

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Aðgerðirnar fela m.a. í sér að öllum söfnum á landinu verður lokað. Nánar má lesa um aðgerðirnar hér.

Starfskonur Minjasafnsins munu áfram sinna verkefnum sem tengjast innra starfi safnsins og áfram verður áhugaverðu efni miðlað á heimasíðu safnsins og samfélagsmiðlum. Hægt er að hafa samband við safnið á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

English:
In light of increased spread of COVID-19 and more strict stipulations regarding the ban on public events and gatherings, The East Iceland Heritage Museum will be closed from Tuesday 24th of March, for the duration of the ban. Further information about the ban are avaliable here

 

 

Síðustu fréttir

Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...
Minjasafnið hlýtur styrki úr Safnasjóði.
26. janúar 2024
Á dögunum var úthlutað styrkjum úr aðalúthlutun Safnasjóðs við hátíðlega athöfn húsnæði Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Minjasafn Austurland hlaut tveggja milljóna króna styrk í v...
Fjölbreytt afmælisár að baki.
10. janúar 2024
Nú þegar enn eitt árið hefur runnið sitt skeið er ekki úr vegi að staldra við og líta yfir farinn veg. Nýliðið ár var Minjasafni Austurlands gott, starfsemin var fjölbreytt og gestafjöldi með mesta...