Skip to main content

Ársskýrsla 2022 komin út

10. maí 2023

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2022 er komin út. Þar er fjallað um starfsemina á árinu 2022 sem var fjölbreytt og blómleg enda má segja að á árinu hafi hjólin aftur farið að snúast með eðlilegum hætti eftir samkomutakmarkanir áranna á undan. Skýrslan er aðgengileg hér.

Meðal efnis:

Fjölgun gesta
Sumarsýningin Hreindýradraugur #3
Viðburðir og sýningar í tilefni páska, daga myrkurs og jóla
Endurbætur á sumarhúsi Kjarvals
Skráning muna á Lindarbakka
Hönnunarsmiðja um gersemar Fljótsdals
Fyrirlestrarröðin Nýjustu fræði og vísindi
Ráðstefna safnafólks á Hallormsstað
Safnfræðsluverkefni um álfkonudúkinn frá Bustarfelli
Skólaheimsóknir
Fræðsluferðir og námskeið
Söfnun, varðveisla og skráning gripa

Síðustu fréttir

Afmælismoli - Notendur safnsins
18. september 2023
Á Minjasafninu fáum við til okkar ýmsa gesti héðan og þaðan. Á sumrin eru gestirnir að megninu til erlendir og innlendir ferðamenn en á veturna eru skólarnir á svæðinu duglegir að nýta sér safnið o...
Afmælismoli - Innra starf
08. september 2023
Verkefnum menningarminjasafna má skipta í fimm flokka sem allir tengjast innbyrgðis og segja má að treysti hver á annan. Þessi flokkar eru: söfnun, varðveisla, skráning, rannsóknir og miðlun. Verke...
Afmælismoli - húsnæði Minjasafns Austurlands
28. ágúst 2023
Við höldum áfram að tína til skemmtilega mola úr sögu Minjasafns Austurlands í tilefni af því að í haust verða 80 ár liðin frá stofnun þess. Nú beinum við sjónum að húsnæði safnsins í gegnum tíðina...