Vel heppnaður afmælisfagnaður

Um 100 manns lögðu leið sína í Safnahúsið á sumardaginn fyrsta en þá stóðu söfnin þrjú fyrir afmælisfagnaði og opnu húsi.

Lesa meira

Öskudagurinn 2016

Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að öskudagurinn er í dag. Dagurinn markar upphaf lönguföstu sem stendur fram til páskadags.

Lesa meira

Heimsókn frá Tjarnarskógi

Börnin á leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum eru farin að undirbúa þorrann og læra um gamla tíma, siði og venjur.

Lesa meira

Ný heimasíða

Í dag var nýrri heimasíðu Minjasafns Austurlands formlega hleypt af stokkunum. Síðan hefur fengið nýtt útlit auk þess sem hún er nú "snjallsímavæn" 

Lesa meira

Góðir gestir í Safnahúsinu

Í gær kom heldur betur flottur hópur í heimsókn á safnið en þar voru á ferð 39 krakkar úr 1.-7. bekk Seyðisfjarðarskóla.

Lesa meira