
Vetraropnunartími
Vetraropnunartími Minjasafns Austurlands tekur gildi í dag.
Vetraropnunartími Minjasafns Austurlands tekur gildi í dag.
Nýr "starfsmaður" hefur bæst í starfsmannaflóru Minjasafnsins. Þar er á ferð hreinkýrin Hreindís sem hefur verið "ráðin" til að taka vel á móti yngri gestum safnsins.
Vegamót, ráðstefna Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi, fer fram dagana 18.-20. september næstkomandi.
Vegamótum, ráðstefnu Minjasafns Austurland og Félags þjóðfræðinga á Íslandi, hefur verið frestað til vors.
Minjasafn Austurlands kom að tveimur sýningum sem opnaðar voru 17. júní síðastliðinn
Íslensku safnaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á alþjóðlegum degi safna, 18. maí.
Á hádegi í dag taka í gildi hertar takmarkanir á samkomum hér á landi.
Engin formleg hátíðarhöld verða á Fljótsdalshéraði í ár vegna kórónaveirufaraldursins. Það þýðir jafnframt að fjallkonan mun ekki stíga á svið og flytja viðstöddum ljóð.
Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2019 er komin út og er aðgengileg hér á vefnum.