Litið um öxl

Nú þegar árið 2018 hefur runnið sitt skeið á enda er vel við hæfi að líta yfir farinn veg og skoða það helsta sem hefur drifið á daga innan veggja Minjasafnsins á árinu.

Lesa meira

Ný gjaldskrá

Frá og með 1. janúar 2019 tekur ný gjaldskrá gildi hjá Minjasafni Austurlands.

Lesa meira

Safnfræðsla í desember

Nú á aðventunni hefur oftar en ekki mátt sjá litlar gulklæddar verur á ferðinni við Safnahúsið.

Lesa meira

Bætist við námsefni Minjasafnsins

Á dögunum bættist jólaleg viðbót við námsefni Minjasafns Austurlands en þá var hleypt af stokkunum námsefnispakka fyrir yngsta stig þar sem fjallað er um jólasveina og jólahald í gamla dag.

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Minjasafns Austurlands sendir gestum sínum, vinum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól. 

Lesa meira

Fullveldi fagnað á Austurlandi

Hátíðardagskrá verkefnisins „Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?“ verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 1. desember frá 13:00 til 15:00.

Lesa meira