Ljóð á vegg í Safnahúsinu

Safnahúsið tekur þátt í verkefninu Ljóð á vegg en þetta er í sjötta sinn sem hús og byggingar á Egilsstöðum og Fellabæ eru skreytt með ljóðum.

Lesa meira

Sumarsýning: Þorpið á Ásnum

Um þessar mundir eru 70 ár frá því að Egilsstaðahreppur var formlega stofnaður og þéttýli tók að myndast við Gálgaás.

Lesa meira

Sumaropnunartími

Frá og með deginum í dag tekur sumaropnunartími Minjasafnsins gildi.

Lesa meira