Sumaropnunartími

Frá og með deginum í dag tekur sumaropnunartími Minjasafnsins gildi. Safnið er nú opið alla virka daga frá kl. 11:30-19:00 og um helgar frá kl. 10:30-18:00.

Lesa meira

Hreyfivika í Safnahúsinu

Í dag var opnuð ný sýning í Safnahúsinu í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ. Vikan hófst í dag og stendur til 29. maí. 

Lesa meira

Söfn og menningarlandslag

Í dag miðvikudaginn 18. maí er alþjóðlegi safnadagurinn haldinn hátíðarlegur á söfnum um allan heim. 

Lesa meira

Vel heppnaður afmælisfagnaður

Um 100 manns lögðu leið sína í Safnahúsið á sumardaginn fyrsta en þá stóðu söfnin þrjú fyrir afmælisfagnaði og opnu húsi.

Lesa meira