Hreindís býður ykkur velkomin

Á Minjasafni Austurlands tekur hreindýrið Hreindís vel á móti börnum og fjölskyldum þeirra.

Í krakkahorni Hreindísar geta ungir sem aldnir gleymt sér við að máta, lita, lesa, hlusta, leika og læra. Þá geta börn fylgt krakkaleiðsögn Hreindísar um báðar fastasýningar safnsins.

Hér á heimasíðu safnsins, undir liðnum Fræðsla, má síðan finna margvíslegan fróðleik og fræðsluefni sem bæði börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér. 

Opnunartímar
1. sept - 31.maí - Þriðjudaga - föstudaga:  11:00-16:00
1. júní - 31. ágúst - Alla daga: 10:00-18:00

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum