• Slider Festumtradinn 1610 04
 • Hreindýrin á Austurlandi
 • Sjálfbær eining
  Bókavaka Safnahússins

  Bókavaka Safnahússins

  Hin árlega bókavaka Safnahússins fór fram 1. desember.

  Lesa meira

  Útsaumskaffi í rökkrinu

  Útsaumskaffi í rökkrinu

  Um 25 konur komu saman í Minjasafninu í dag til að skoða, ræða um og prófa margvíslegan útsaum.

  Lesa meira

  Festum þráðinn: Sýningaropnun

  Festum þráðinn: Sýningaropnun

  Fjölmenni var saman komið á opnun sýningarinnar Festum þráðinn - samræður um útsaum spor fyrir spor sem opnuð var í Minjasafninu á dögunum. 

  Lesa meira

  Opnunartímar

  1. september - 31. maí

  Þriðjudaga - föstudaga: 11:00-16:00
  Mánudagar: Lokað
  Helgar: Lokað

  Hægt að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma.

  Aðgangseyrir:
  18 ára og eldri: 1.000 kr
  17 ára og yngri: Frítt

  Minjasafn Austurlands WiFi

  Í anddyri Minjasafnsins er hægt að tengjast þráðlausu neti hússins.