Skip to main content

Opnun sumarsýninga 17. júní

12. júní 2013
Við bjóðum alla velkomna á formlega opnun sumarsýninga mánudaginn 17. júní kl. 13.00. Opið til kl. 17. þann dag, ókeypis inn. Á 1. hæð er ljósmyndasýning Sólveigar Björnsdóttur í Laufási af nátttröllum í Hjaltastaðaþinghá og víðar, og tröllabókasýning á 3. hæð. Á 2. hæð er yfirlitssýning á útskornum gripum úr fórum Austfirðinga þar sem getur að líta austfirska alþýðulist og útskurð lærðra manna.

Síðustu fréttir

Dagar myrkurs í Safnahúsinu
30. október 2024
Byggðahátíðin Dagar myrkurs fer nú fram á Austurlandi og af því tilefni buðu söfnin í Safnahúsinu til fjölskyldusamveru þar sem ýmis afþreying var í boði fyrir unga sem aldna. Á bókasafninu var...
320 grunnskólabörn sjá Kjarval
17. október 2024
Undanfarna daga hafa um 320 nemendur úr grunnskólum af öllu Austurlandi sótt Sláturhúsið á Egilsstöðum heim og séð leiksýninguna Kjarval í uppsetningu Borgarleikhússins. Leiksýningin byggir að hlut...
Fjölmenni við opnun sýningarinnar Kjarval á Austurlandi
17. september 2024
Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Kjarval á Austurlandi sem Minjasafn Austurlands stendur nú fyrir í Sláturhúsinu á Egilsstöðum en hún var opnuð síðastliðinn laugardag. Á sýningunni er fja...