Skip to main content

Jólakveðja frá Minjasafninu

20. desember 2019

Minjasafn Austurlands sendir gestum sínum, vinum og velunnurum hugheilar óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár.  Þökkum heimsóknir, afhendingar, samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. 

20. desember er síðasti opnunartími safnsins fyrir jól. Opnum aftur 2. janúar á nýju ári. 

Síðustu fréttir

"Röð og regla á söfnum"
29. apríl 2024
Þann 16. apríl síðastliðinn stóð NKF-IS, félag norrænna forvarða á Íslandi fyrir námskeiðinu Röð og regla á söfnum -  umhirða og eftirlit safnhúsa og sýningarhúsnæðis (housekeeping). Minjasafn...
Ársskýrsla 2023 komin út
26. mars 2024
Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2023 er nú aðgengileg hér á vefnum. Þar má lesa um fjölbreytta og blómlega starfsemi safnsins á árinu 2023.  Meðal efnis:  80 ár frá stofnun...
Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...