Skip to main content

Jólahefðir

Af hverju blöndum við saman malti og appelsínu? Hver vegna borða sumir rjúpur á jólunum? Hvort eru hreindýr jólasveinsins kýr eða tarfar? Í heimsóknin er farið í skemmtilega spurningakeppni þar sem spurt er um margvíslegar jólahefðir og uppruna þeirra. Hentar fyrir mið og elsta stig grunnskóla.