Skip to main content

Fornleifarannsóknir

Minjasafn Austurlands hefur staðið fyrir og tekið þátt í nokkrum fornleifarannsóknum. Skýrslur um þessar rannsóknir má nálgast á safninu eða á Héraðsskjalasafni Austfirðinga. Þær eru helstar:

Geirsstaðir í Hróarstungu, stórbýli á landsnáms- og söguöld
-Niðurstöður fronleifarannsóknar Minjasafns Austurlands sumarið 1997

Kirkja og kirkjugarður á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði
- Áfangaskýrsla fornleifarannsókna sumarið 1998

Timburkirkja og grafreitur úr frumkristni
- Áfangaskýrsla fornleifarannsókna á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði 1999

Landnámsbær, kirkja, rétt...
- Fornleifafræðileg könnun á sjö fornum rústum á Fljótsdalshéraði

Skriðuklaustur - híbýli helgra manna
- Áfangaskýrslur fornleifarannsókna frá árunum 2002, 2003 og 2004.

Kuml í landi Eyrarteigs

Fonleifarannsókn á Vaði í Skriðdal - tvær skýrslur