Minjasafnið á Fésbók

Íslendingar hafa verið þjóða öflugastir í að nýta sér samskiptavefinn Facebook eða Fésbókina eins og hún er oft nefnd upp á íslensku. Minjasafnið stofnaði í dag slíka síðu á Facebook til að nýta fyrir miðlun og fréttir af starfseminni, sjá hér