Munir úr fórum Kjarvals

Nokkrir munir úr fórum Kjarvals verða til sýnis í Safnahúsinu á 3 hæð fram undir lok nóvember, en Minjasafnið varðveitir ýmsa hluti frá listmálaranum tengda lífi hans og list. Kjarval hafði sterk tengsl við Austurland eins og þekkt er.

Mynd: Úr Kjarvalshvammi