Gestkvæmt í desember

Það sem af er desember hafa 210 nemendur á aldrinum 5-11 ára heimsótt Minjasafnið í þeim tilgangi að fá fræðslu um jólahald fyrri tíma.

Lesa meira

Nýtt námsefni fyrir grunnskóla

Minjasafn Austurlands hefur látið gera námsefni fyrir grunnskóla sem ætlað er að styðja við skólaheimsóknir á safnið. Fyrsti hluti efnisins er kominn á netið og fleiri eru væntanlegir.

Lesa meira

Lokað vegna ráðstefnu

Minjasafnið verður lokað dagana 27.-29 september vegna þátttöku starfskvenna í Farskóla safnmanna á Siglufirði.

Lesa meira

Skólaheimsóknir

Þó ekki sé langt liðið á skólaárið eru skólahópar af öllum skólastigum farnir að heimsækja safnið.

Lesa meira

Vetraropnunartími

Þá er september genginn í garð og um leið hefst vetraropnunartími Minjasafnsins.

Lesa meira