
Tilnefning til Íslensku safnaverðlaunanna
Samstarfsverkefnið "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" er eitt fimm verkefna sem tilnefnd eru til Íslensku safnaverðlaunanna 2020.
Samstarfsverkefnið "Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?" er eitt fimm verkefna sem tilnefnd eru til Íslensku safnaverðlaunanna 2020.
Í dag opnaði Minjasafn Austurlands nýja vefsýningu á Sarpi. Sýningin ber yfirskriftin Kjarval - Gripirnir úr bókinni.
Minjasafn Austurlands verður lokað fyrir gestum um óákveðinn tíma frá og með 24. mars 2020. Lokunin er tilkomin vegna hertra aðgerða gegn útbreiðslu Covid-19. Safnið mun áfram miðla efni á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum.
Landsbyggðarráðstefnu Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi sem fara átti fram í maí hefur verið frestað til hausts.
Í hádeginu á morgun stendur safnafræði við Háskóla Íslands fyrir fjarmálstofu (webinar) undir yfirskriftinni Covid-19 og söfn: Hvernig er hægt að bregðast við?
Minjasafn Austurlands verður áfram opið á hefðbundnum opnunartímum (þriðjudaga – föstudaga, 11:00-16:00) en engir viðburðir verða haldnir á vegum Minjasafnsins á meðan samkomubann stendur yfir.
Minjasafn Austurlands og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs hafa tekið höndum saman um ljósmyndaverkefni sem miðar að því að safna samtímaheimildum um Austurland á tímum kórónaveirunnar.
Söfnum landsins hefur verið gert að skella í lás og almenningi að halda sig sem mest heima til að hefta útbreiðslu Covid-19. Safnaáhugafólk þarf þó ekki að örvænta.
Eins og margir hafa eflaust tekið eftir hefur ný örsýning verið sett uppi í sýningarskáp á efstu hæð Safnahússins.