Lokað vegna samkomubanns (English below)

Minjasafn Austurlands verður lokað fyrir gestum um óákveðinn tíma frá og með 24. mars 2020. Lokunin er tilkomin vegna hertra aðgerða gegn útbreiðslu Covid-19. Safnið mun áfram miðla efni á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. 

Lesa meira

Landsbyggðarráðstefnu frestað

Landsbyggðarráðstefnu Minjasafns Austurlands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi sem fara átti fram í maí hefur verið frestað til hausts. 

Lesa meira

Vegna Covid-19 og samkomubanns

Minjasafn Austurlands verður áfram opið á hefðbundnum opnunartímum (þriðjudaga – föstudaga, 11:00-16:00) en engir viðburðir verða haldnir á vegum Minjasafnsins á meðan samkomubann stendur yfir.

Lesa meira

Austurland á tímum kórónaveirunnar

Minjasafn Austurlands og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs hafa tekið höndum saman um ljósmyndaverkefni sem miðar að því að safna samtímaheimildum um Austurland á tímum kórónaveirunnar.

Lesa meira