Fullveldi fagnað á Austurlandi

Hátíðardagskrá verkefnisins „Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?“ verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 1. desember frá 13:00 til 15:00.

Lesa meira

Opnun sumarsýninga

Tvær nýjar sýningar voru opnaðar í Safnahúsinu á 17. júní. Annars vegar myndlistarsýningin Nr. 2. Umhverfing og hins vegar sýningin Austfirskt fullveldi - Sjálfbært fullveldi?

Lesa meira

BRAS á Minjasafninu

Minjasafnið tekur þátt í barnamenningarhátíðinni BRAS sem fram fer á Austurlandi í fyrsta sinn nú í september.

Lesa meira

Síðustu dagar safnfræðslu

Það hefur verið líf og fjör á Minjasafninu undanfarna daga en rúmlega 100 grunn- og leikskólanemar heimsóttu safnið í vikunni, sumir langt að komnir. 

Lesa meira

Framkvæmdir í Kjarvalshvammi

Glöggir vegfarendur um Hjaltastaðarþinghá hafa eflaust tekið eftir óvenjulegum mannaferðum í og við Kjarvalshvamm. Þar standa nú yfir endurbætur og viðhald á sumarhúsi Kjarvals.

Lesa meira

Hvatningarverðlaun Haukssjóðs afhent

Haukssjóður, minningarsjóður um Hauk Stefánsson, listmálara, veitti á dögunum nemendum sem útskrifuðust af listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum hvatningarverðlaun sjóðsins.

Lesa meira